Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Skólabörnin þakka þér

Flokkur:Samstæður


Tildrög

Ort til Ingibjargar Kristinsdóttur húsfreyju á Hlemmiskeiði í launaskyni fyrir hannyrðagjafir hennar til skólans í Brautarholti.
Skólabörnin þakka þér
þína hugulsemi.
Hún mér hvatning einnig er
að allir vel hér nemi.

Frá þér kemur mæt og mörg
miskunnsemin hljóða.
Ástarþakkir Ingibjörg
ylinn fyrir góða.