| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12


Um heimild

Formannsvísa


Tildrög

Vísur um Jón Brandsson bónda í Hallgeirsey í Austur-Landeyjum, formann á Bæringi. Hann drukknaði ásamt 14 skipverjum sínum við Vestmanneyjar á vertíð 1893. Á sömu vertíð fórst Sigurður Þorbjörnsson ásamt 13 öðrum og einn maður enn fórst á þessari vertíð af Lndeyjabát. Sjá Þjóðir Sigurð Þorbjörnsson.
Bæring ýtir Brandsson Jón
búinn skinns í treyju.
Hrönn þó rísi hvals um frón
Hallgeirs býr á eyju.
 
Þó ei bresti heima hann
hjörð og flest af þjónum
af öllum mest hann afla kann,
og unir best á sjónum.