Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Maðurinn fær meiri laun


Tildrög

Gert um mann sem flutti að Selfossi frá Vestmannaeyjum og dró Hafsteinn heiðarleika hans í efa.
Maðurinn fær meiri laun
og merkilegri er staðan
og leiðin heim a´Litlahraun
langtum skemmri þaðan.