Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Maðurinn fær meiri laun


Tildrög

Gert um mann sem flutti að Selfossi frá Vestmannaeyjum og dró Hafsteinn heiðarleika hans í efa.
Maðurinn fær meiri laun
og merkilegri er staðan
og leiðin heim a´Litlahraun
langtum skemmri þaðan.