Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Mál þitt hefur margan glatt


Tildrög

Um Kristján Ingólfsson í Vestmannaeyjum sem notaði gjarna orðtakið „Ekki satt”.
Mál þitt hefur margan glatt
mann sem fræðast vildi.
En þú sagðir ekki satt
oftar en vera skyldi.