Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hvítskúra mun hjarta mitt


Tildrög

Jóhannes og séra Helgi Sveinsson voru nágrannar í Hveragerði. Jóhannes gerði vísuna þegar prestur hafði málað húsþak sitt rautt.
Hvítskúra mun hjarta mitt
hirðirinn okkar góði
fyrst hann þannig þakið sitt
þvær úr lambsins blóði.

(Sjá: Þig að fága þýðir lítt.)