| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12


Um heimild

Mánudagsblaðið 11. febr. 1952.


Tildrög

Á gleði sem haldin var á Þingeyrum skyldi Þorbjörg dóttir Bjarna Halldórssonar sýslumanns leika á móti böðli er Sigurður hét, en það hugnaðist henni ekki og orti vísuna.  
Mitt þá ekki mótkast dvín
mun það sannast þarna,
ef hann skal verða heillin mín
helvítið að tarna.