Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Siglt er út á sundið frítt

Siglt er út á sundið frítt
síst með geði þungu.
Kyssir alda kinnung blítt
kemur ljóð á tungu.