Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Vorsins ómar virðast nær

Vorsins ómar virðast nær,
vetrardrómi raknar.
Sólin ljómar, lífið hlær,
litla blómið vaknar.