Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Geislar skrýða grund og hól

Geislar skrýða grund og hól,
gleðja hlíð og ása.
Vermir lýði vetrarsól
vindar þýðir blása.