Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Sumri hallar hærast fjöll

Sumri hallar, hærast fjöll,
héluð falla blómin.
Fjólum valla flytur mjöll
feigðarkall og dóminn.