| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12

Frá Eyrarbakka út í Vog

Höfundur:Höfundur ókunnur


Um heimild

Þorsteinn Jónsson frá Laufási, Lesbók Morgunblaðsins 14. jan. 1968

Skýringar

Seinni vísuna nam þorsteinn Jónsson frá Laufási af Maríu Níelsdóttur í Höfðahúsum á Fáskrúðsfirði. 
Frá Eyrarbakka út í Vog
er það mældur vegur
átján þúsund áratog
áttatíu og fjegur.

Úr Landeyja víðum vog
í Vestmannaeyja gjögur
eru átján þúsund áratog
áttatíu og fjegur.