| Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra
AAAA12


Um heimild

Munnleg heimild.


Tildrög

Heimilisfólk á bæjunum í Stórumörk undir Eyjafjöllum efndi til sameiginlegrar áramótabrennu.
Allt til brennu úr bænum hljóp
blaktir enn á skari.
Þær voru að glennast þar í hóp,
þeir voru á kvennafari.

(Sjá: Yrkir Svenni andans ljóð)