Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Allan daginn Óli minn


Tildrög

Magnús var í byrjun 20. aldar kaupamaður í Bolholti og
þótti ekki mikið koma til sláttumennsku bónda hinum megin Ytri-Rangár, Ólafs Sigurðssonar í Húsagarði á Landi.
Allan daginn Óli minn
er að slá í rekju
en til að sjá er teigurinn
eins og tíkarskinn á þekju.