Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Til þín kveðju rámri raust


Tildrög

Send með hnakkreiða sem maður hafði pantað hjá Markúsi.
Til þín kveðju rámri raust
rispar hrjúfur penni.
Og raunar er það reiðilaust
þótt reiði fylgi henni.