Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ævisporin enginn veit


Tildrög

Piparsveinn kom með botnlausa skó og bað um að fá þá sólaða.
Ævisporin enginn veit
örlög hulin sjónum.
Gengur best í gæfuleit
að ganga niður úr skónum.