Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Hafa loks þín hrumu bein

Hafa loks þín hrumu bein
hvílu gist á Fróni.
Minningin er eftir ein
af þér gamli Skjóni.