Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Fyrir of lítinn þroska augna minna


Tildrög

Í orðastað lítils drengs sem fannst geisli kvöldsólar inn um gluggann of bjartur.
Fyrir of lítinn þroska augna minna,
er ylur þinn röðull mér strauk um kinn
Gat ég ei notið geisla þinna
en grúfði mig niður í koddann minn.