Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Nú fara að aukast frækin afrek þín


Tildrög

Ungur maður átti að leika eldri mann, en vantaði buxur úr ullartaui,  sem ég átti og léði honum. Vísan fylgdi þeim.
Nú fara að aukast frækin afrek þín
og för þín skapar giftu þjóð og landi.
Þvi hverjum þeim sem fer i fötin mín
til frama verður sérhver þraut og vandi.