Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Ég sat og beið á sumarkveldi


Tildrög

Beðið hafði verið góða stund í nokkrum kulda í Tivoligarðinum eftir komu Sigríðar Þorvaldsdóttur leikkonu er krýna skyldi hana fegurðardrottningu.
Ég sat og beið á sumarkveldi
er sól var löngu hætt að skína
og kuldinn varð að ástareldi
er augum leit ég fegurð þína.