Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

AlIt hefur hlotið annan hreim

AlIt hefur hlotið annan hreim
enginn slysum varinn.
Ellin sækir okkur heim
æskan löngu farin.