Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ef að þyngjast ævispor

Flokkur:Samstæður


Tildrög

Svar í spurningaleik á kvöldvöku HSK. Spurt var. Ef þú ættir eina ósk.
Ef að þyngjast ævispor
eða skortir hlýju
 öll við þráum æskuvor
unaðsleg að nýju.

Þó að vina fækki fundir
felist röðull bak við ský.
Máski gengnar gleðistundir
geti óvænt mætt á ný.