Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Hæpið mun á hálfdeigjum


Tildrög

Svar í spurningaleik á kvöldvöku HSK.
Spurt var um hugmynd Leifs Auðunssonar bónda á Leifsstöðum um að nota áveitur til að vinna gegn kali í túnum.
Hæpið mun á hálfdeigjum
heyskap nokkuð miði.
Leifur vill í  Landeyjum
liggi allt á kviði.