Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Þegar loks ég borið hef mín bein

Þegar loks ég borið hef mín bein
þá braut til enda, er sérhverjum er gjörð
þá hætti ég kannski að gera mönnum mein,
er mætti ég á leið um þessa jörð.