Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Árni sínum bröndum brá


Tildrög

Árni Sigurðsson á Bjarkalandi og Magnús sonur Markúsar áttu að vinna verk í sameiningu, en Árni lauk því án þess að Magnús vissi og lést svo reiður honum fyrir sérhlífni. 
Árni sínum  bröndum brá
til beggja handa í einu
en Mangi á sínu liði lá
en lá þó ekki á neinu.