Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.
Illa liggur á henni
af því hún hefur kvefið.
Allt er fallegt á henni
augun bæði og nefið.

lla liggur á honum
enginn má það lá honum
það er farið frá honum
fljóðið sem var hjá honum.