Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Mærin varð við Drottinn dús


Tildrög

Ógift verðandi móðir var féhirðir í stóru fyrirtæki, seinni vísa, sjá þá fyrri: Maríu var forðað frá.
Mærin varð við Drottinn dús
og dýrðlega bar þess merki,
að Gabríel heimtar gistihús
og gekk þar hreint að verki.