Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Reynir margur kjörin kröpp

Reynir margur kjörin kröpp
kjarkur mátar hverja raun.
Mörgum bjarga hulin höpp
í hættum vinnast sigurlaun.