Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (71)
Ljóðabréf  (1)
Tregaljóð  (1)

Um mótstöðu manna

Fyrsta ljóðlína:Stímabrak er í straumi
Heimild:Kvæði B.Th. bls.219
Viðm.ártal:≈ 1850
Stímabrak er í straumi
stend ég þar undir hendur
boðar um báðar síður
og brjóst mér hnellnir skella
á tæpu veð ég vaði
vefst mér grjót fyrir fótum
klýf ég samt strauminn kræfur
og kemst án grands að landi