Blómið | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Flokkar

Allt  (113)

Blómið

Fyrsta ljóðlína:Það hljóðnar svo margt þegar haustar að
bls.23
Viðm.ártal:≈ 1950
Það hljóðnar svo margt þegar haustar að
og héla á blómið sígur
sem eftir sumarsins sólskinsbað
í sárum til jarðar hnígur.
En vissan er ljúf, eftir vetrarblund
er vorbjartir dagar hlýna
þá mun það einhverja morgunstund
á móti þér aftur skína.