Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (71)
Ljóðabréf  (1)
Tregaljóð  (1)

Blómið

Fyrsta ljóðlína:Það hljóðnar svo margt þegar haustar að
Viðm.ártal:≈ 1950
Það hljóðnar svo margt þegar haustar að
og héla á blómið sígur
sem eftir sumarsins sólskinsbað
í sárum til jarðar hnígur.
En vissan er ljúf, eftir vetrarblund
er vorbjartir dagar hlýna
þá mun það einhverja morgunstund
á móti þér aftur skína.