Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (71)
Ljóðabréf  (1)
Tregaljóð  (1)

Afmælisósk til Ríkharðs Jónsonar

Fyrsta ljóðlína:Heillavættir hylli
Viðm.ártal:≈ 1950
Flokkur:Afmæliskvæði
Heillavættir hylli
höld á degi og kvöldi.
Snjalla andans snilli
snjáist ei né máist.
Yngi Íslands drengi
andi þinn í landi
Syngi á sigurstrengi
söngvadísin löngum.


Athugagreinar

Guðlaug var um tíma vistráðin á heimili Ríkharðs Jónssonar myndhöggvara. Tókst með þeim góður kunningsskapur, sem hélst meðan bæði lifðu. Þetta afmæliskvæði er frá sextugsafmæli Ríkharðs árið 1948.