Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Flokkar

Allt  (71)
Ljóðabréf  (1)
Tregaljóð  (1)

Lending

Fyrsta ljóðlína:Yfir lífsins öldufalda
Viðm.ártal:

Skýringar

Ort um Guðlaug Nikulásson formann í Hallgeirsey helsjúkan. Sjá einnig „Guðlaugi í geddukór“, „Sú sem fyrrum föng í bú“ og ljóðið „Í Hallgeirsey sem hefur bú.“
Yfir lífsins öldufalda
oft þig bar þín gamla Trú.
Stýrðu henni á kófið kalda
kominn ertu að lending nú.

Drottins blessuð hjálparhönd
hún sé jafnan yfir þér,
þig á fögur ljóssins lönd
leiði hún er ævin þver

Bátinn þegar ber að landi
bíða sá mun eftir þér
sem kann að taka á kollubandi
og kærstur vinur þreyttum er.