Tómas Guðmundsson | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Tómas Guðmundsson 1901–1983

EIN LAUSAVÍSA
Fæddur á Efri-Brú í Grímsnesi Árnessýslu. Á meðal starfa utan verksviðs skáldsins er vert að nefna málflutningsstörf í Reykjavík 1926-1929 og störf við Hagstofu Íslands 1928-1943. Tómas var mikilvirkt skáld og naut almennrar hylli fyrir kveðskap sinn. Með Fögru veröld var Tómas í samri svipan þjóðskáld og höfuðskáld.
Tómas gaf út fimm ljóðabækur:
  • Við sundin blá árið 1925
  • Fagra veröld árið 1933
  • Stjörnur vorsins árið 1940
  • Fljótið helga árið 1950
  • Heim til þín, Ísland árið 1981

Tómas Guðmundsson höfundur

Lausavísa
Þráfalt konur þarfnast yls