Freysteinn Gunnarsson | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Freysteinn Gunnarsson 1892–1976

TVÖ LJÓÐ — EIN LAUSAVÍSA
Freysteinn var fæddur í Vola í Flóa. Fór í frumbernsku í fóstur að Hróarsholti til Guðrúnar Halldórsdóttur og Guðmundar Guðmundssonar.
Freysteinn var skólastjóri Kennaraskólans. Hann var einnig bókaþýðandi, orðabókahöfundur og orti allmikið af kvæðum og söngtextum.

Freysteinn Gunnarsson höfundur

Ljóð
Flóinn ≈ 1950
Heimþrá ≈ 1930–1950
Lausavísa
Lætur Jón á ljósri brók