Símon Dalaskáld Bjarnarson | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Símon Dalaskáld Bjarnarson 1844–1916

TVÆR LAUSAVÍSUR
Símon var fæddur á Höskuldsstöðum í Blönduhlíð í Skagafirði og ólst þar upp. Hann dvaldi lengi í Skagafjarðardölum og er kenninafnið Dalaskáld þangað sótt. Hann var í húsmennsku á nokkrum stöðum en ferðaðist mikið um landið og seldi rit sín. Símon var manna hraðkvæðastur og orti hann gjarnan vísur um heimilisfólk á þeim bæjum sem hann kom á. Nokkrir rímnaflokkar hans eru prentaðir.

Símon Dalaskáld Bjarnarson höfundur

Lausavísur
Þó að Dala fljóðin fjörg
Ölfus mjög er áin breið