Þorsteinn Erlingsson | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Þorsteinn Erlingsson 1858–1914

ÞRETTÁN LAUSAVÍSUR
Þorsteinn fæddist í Stóru-Mórk undir Eyjafjöllum og ólst upp í Hlíðarendakoti í Fljótshlíð. Hann varð stúdent úr Lærða skólanum í Reykjavík 1883. Hann hélt síðan til Kaupmannahafnar og las um tíma lög við Hafnarháskóla en lauk ekki prófi. Hann dvaldist alllengi í Höfn eftir að hann hætti námi og fékkst þá einkum við kennslu. Árið 1896 fór hann til Íslands og sneri sér að blaðamennsku. Varð hann fyrst ritstjóri Bjarka á Seyðisfirði og síðan Arnfirðings á Bíldudal. Hann fluttist til Reykjavíkur árið 1902 og bjó þar síðan til   MEIRA ↲

Þorsteinn Erlingsson höfundur

Lausavísur
Álfar bjartir hoppa heim
Brjóstin sé ég hraust og há
Ekki er margt sem foldar frið
Er nú sagður andaður
Ég verð kannski í herrans hjörð
Holdsins fjör og heimsins lyst
Kæra frú hve fegnir vér
Neðar hjöllum ólga ört
Og sittu heil með hópinn þinn
Sóley kær úr sævi skjótt
Það er líkt og ylur í
Þess bið ég Guð ef ég á nokkra sál
Þurrt um strindi og þorskarann