Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi 1838–1914

EITT LJÓÐ — TVÆR LAUSAVÍSUR
26.9.1838-16.5.1914
Ljóðskáld, sagnahöf. og þýðandi. Fæddur á Minna-Núpi í Gnúpverjahreppi Árn. Stundaði störf til sjávar og sveita en varð fyrir heilsutjóni á besta aldri. Vann eftir það við ritstörf og heimiliskennslu. Lést á Eyrarbakka.
Brynjúlfur lagði mikla stund á þjóðleg fræði og þjóðsagnasöfnun en gaf einnig út ljóðabækur. Hann starfaði um nokkurt skeið við barnakennslu, en 1892 réðist hann í þjónustu Fornleifafélagsins og vann að rannsóknum og fræðistörfum fyrir það. Brynjúlfur var algerlega sjálfmenntaður, og lagði   MEIRA ↲

Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi höfundur

Ljóð
Fellur mitt forlagatjald ≈ 1880–1900
Lausavísa
Þú sem að mér þiggur lið

Brynjúlfur Jónsson frá Minna-Núpi og Gestur Einarsson á Hæli höfundar

Lausavísa
Ertu að geispa elskan mín