Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Stephan G. Stephansson 1853–1927

EIN LAUSAVÍSA
Stefán fæddist á Kirkjuhóli í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði og var skírður Stefán Guðmundur Guðmundsson. Hann ólst upp á Kirkjuhóli, Syðri Mælifellsá og Víðimýrarseli, en fluttist árið 1870 norður í Þingeyjarsýslu með foreldrum sínum og réðist vinnumaður að Mjóadal í Bárðardal. Þar dvaldi hann uns hann fluttist til Vesturheims með foreldrum sínum og systur árið 1873, þá að verða tvítugur. Fyrst bjó hann í Wisconsinfylki í Bandaríkjunum í fimm ár og kvæntist sama ár og hann flutti þaðan náfrænku sinni, Helgu Sigríði Jónsdóttur.   MEIRA ↲

Stephan G. Stephansson höfundur

Lausavísa
Völlinn ríður veturinn