Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Jón Þorláksson 1744–1819

NÍTJÁN LJÓÐ — TVÆR LAUSAVÍSUR
Jón Þorláksson fæddist 13. desember 1744 í Selárdal í Arnarfirði en ólst að nokkru upp í Fljótshlíðinni. Jón útskrifaðist úr Skálholtsskóla 1763 með góðum vitnisburði. Næstu ár var hann í þjónustu tengdafeðganna Magnúsar Gíslasonar amtmanns og Ólafs Stephensens amtmanns. Jón vígðist til Saurbæjarþinga í Dalasýslu árið 1768 en varð að láta af prestskap vegna barneignar með Jórunni Brynjólfsdóttur í Fagradal og fór allt á sömu leið er hann fékk aftur prestsembætti. Jón fór því næst að vinna hjá Hrappseyjarprentsmiðju sem stofnuð   MEIRA ↲

Jón Þorláksson höfundur

Lausavísur
Alténd segja eitthvað nýtt
Friður og blessun fylgjast að