Magnús Halldórsson, Hvolsvelli | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Magnús Halldórsson, Hvolsvelli f. 1954

NÍU LAUSAVÍSUR
Ættaður úr Rauðasandshreppi og var þar sumarstrákur. Járnsmiður og síðar sundlaugarvörður á Hvolsvelli. Hestamaður.

Magnús Halldórsson, Hvolsvelli höfundur

Lausavísur
Eitthvað skrítið hópinn heftir
Gjöful tíðin, grænkar há
Heldur slæmur hryggurinn
Liggja sá ég eina á
Orðin hvít hún er að sjá
Ungur fékk hann úrvalsmöt
Var hér tíðum veðurlag,
Vekja andann veður blíð,
Vindur strái visnu ruggar