Guðmundur Stefánsson, Hraungerði | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Guðmundur Stefánsson, Hraungerði f. 1948

ÞRJÚ LJÓÐ — 21 LAUSAVÍSUR
Fæddur í Túni í Flóa. Foreldrar hans voru Stefán Guðmundsson bóndi þar og kona hans Jórunn Jóhannsdóttir frá Sölkutóft á Eyrarbakka. Búfræðikandidat frá Hvanneyri 1971. Ráðunautur hjá Búnaðarsambandi Suðurlands 1971-77. Síðan bóndi í Hraungerði í Flóa. Oddviti í Hraungerðishreppi, stjórnarmaður í Stéttarsambandi bænda, auk annara félagsmálastarfa.

Guðmundur Stefánsson, Hraungerði höfundur

Ljóð
Aldamótin 2000-2001 ≈ 2000–2001
Maríukvæði ≈ 0
Vor í Föxum ≈ 0
Lausavísur
Afinn löngum fór á fjall
Barnið vex og brautu lífsins gengur
Biskup mun oss blessa
Enn er vorið komið þó andi norðanblær
Fallnir bankar, fjármál stríð
Ganga má grjót og urð
Glaður vil þjónustu þiggja
Í hrotunum hrúta ég skar
Í norðri skorðast ský við fjöll
Í yndisblíðu er að slá
Meðan endist æviskeið,
Núna á ég fola fima
Regnið fellur, grasið grær
Skagfirðinga glaða geð
Sólin, hún verður um hásumar heit
Til þarfahluta úr áli ég tjaldsúlurnar tel
Títt og ótt er áfram sótt
Um heystæðu haustvindur næðir
Þó blessaður bjórinn víst dugi
Þú gegndir hlutverki í atvinnulífinu áður
Ævigátu á ég svar: