Brynjólfur Bjarnason, Svarfhóli, Flóa | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Brynjólfur Bjarnason, Svarfhóli, Flóa 1813–1888

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Brynjólfur var frá Kópsvatni í Hreppum. Bjó á Svarfhóli í Hraungerðishreppi og eitt ár á Reykjavöllum. Hann var sagður launsonur sr.Sigurðar Thorarensen, síðast prests í Hraungerði.

Brynjólfur Bjarnason, Svarfhóli, Flóa höfundur

Lausavísur
Hjá mér þiggðu heilráð fín
Lifðu mæðu allra án
Stundaðu ætíð sómasið