Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ágúst Þorvaldsson, Brúnastöðum 1907–1986

EITT LJÓÐ
Ágúst var fæddur á Eyrarbakka, Foreldrar hans voru Þorvaldur Björnsson frá Bollastöðum og Guðný Jóhannsdóttir af Eyrarbakka. Kona Ágústar var Ingveldur Ásgeirsdótti frá Syðri_Hömrum.
​Ágúst var bóndi á Brúnastöðum, oddviti Hraungerðishrepps, alþingismaður, stjórnarmaður í Mjólkurbúi Flóamanna og stjórnarformaður Mjólkursamsölunnar í Reykjavík, auk margra annara trúnaðarstarfa.

Ágúst Þorvaldsson, Brúnastöðum höfundur

Ljóð
Fjalla hyllum foringjann ≈ 1950