Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ásgeir Þórarinsson, Selfossi 1924–1981

EIN LAUSAVÍSA
Ásgeir Þórarinsson var frá Sandprýði á Stokkseyri. Foreldrar hans voru Þórarinn Guðmundsson og Jóna Torfadóttir. Hann var 4 ára þegar móðir hans lést á Berklahælinu á Vífilsstöðum. Fór þá Ásgeir í fóstur að Brúnastöðum til Ketils Arnoddssonar og Guðlaugar Sæfúsdóttur, sem einnig höfðu alið upp móður hans. Á Brúnastöðum ólst Ásgeir upp, uns hann flutti að Selfossi, þar sem hann stofnaði heimili og stundaði bifreiðaakstur og járnsmíði.

Ásgeir Þórarinsson, Selfossi höfundur

Lausavísa
Heyrast glymja hátt við ský