Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Katrín Árnadóttir í Hlíð 1910–2008

EITT LJÓÐ — EIN LAUSAVÍSA
Katrín Árnadóttir var fædd í Oddgeirshólum í Flóa. Foreldrar hennar voru Árni Árnason frá Hörgsholti, bóndi í Odgeirshólum og kona hans Elín Steindórsdóttir Briem frá Hruna.
Katrín bjó í Hlíð í Gnúpverjahreppi með manni sínum, Steinari Pálssyni.

Katrín Árnadóttir í Hlíð höfundur

Ljóð
Nafnagátur ≈ 1950
Lausavísa
Ég á von á öllu illu