Sigríður Árnadóttir, Arnarbæli | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Sigríður Árnadóttir, Arnarbæli 1907–1998

EITT LJÓÐ — EIN LAUSAVÍSA
Sigríður Árnadóttir var fædd í Oddgeirshólum í Flóa. Foreldrar hennar voru Árni Árnason frá Hörgsholti, bóndi í Odgeirshólum og kona hans Elín Steindórsdóttir Briem frá Hruna.
​Sigríður var fyrst kennari í Vestmannaeyjum í nokkur ár og í nokkur ár skólastjóri við Ljósafossskóla í Grímsnesi. Húsfreyja í Arnarbæli í Grímsnesi, gift Guðmundi Kristjánssyni bónda þar.

Sigríður Árnadóttir, Arnarbæli höfundur

Ljóð
Syrpa (hluti) ≈ 1950
Lausavísa
Frá því ljúf hér lágu spor