Ragnar Böðvarsson | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Ragnar Böðvarsson 1935–2014

EITT LJÓÐ — ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Frá Bolholti á Rangárvöllum. Búfræðingur og bóndi á Voðmúlastöðum í Austur-Landeyjum, þá skrifstofu- og sölumaður í Reykjavík, síðar loðdýrabóndi á Kvistum í Ölfusi og loks á Selfossi. Fræðimaður og fékkst við ritstörf og þýðingar.

Ragnar Böðvarsson höfundur

Ljóð
Haust ≈ 0
Lausavísur
Fuglar reiðir oft sig yggla
Verði stundin leið og löng
Önnur vísa annars dags