Þorgrímur Einarsson | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Þorgrímur Einarsson 1896–1980

TVÆR LAUSAVÍSUR
Þorgrímur var fæddur að Hallbjarnarstöðum í Húsavíkurhreppi.
Foreldar hans voru Einar Jónsson og Hólmfríður Þorgrímsdóttir.
Hann ólst upp hjá afa sínum , Þorgrími Péturssyni í Nesi í Aðaldal.
Lagði stund á garðyrkjustörf í Noregi. Var um tíma í Vestmannaeyjum. 
Stofnaði Gróðrastöðina Garðshorn í Fossvogi.
Kona Þorgríms var Sigríður Guðbjartsdóttir frá Ísafirði.

Þorgrímur Einarsson höfundur

Lausavísur
Sumir strákar standa og masa
Þótt hann lofi að halda hóf