Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Ásgeir Jónsson 1901–1975

EITT LJÓÐ — FIMM LAUSAVÍSUR
Ásgeir Jónsson var giftur Jóhönnu Ingibjörgu Sigurðardóttur f. 1910 d. 1980. Synir þeirra eru Björn f. 1933, Jón Snorri f. 1937 og Sigurður f. 1945. A árunum 1933-1941 bjuggu þau í Hveragerði og er Ásgeir talinn fyrsti listamaðurinn sem settist að í listamannahverfinu í bænum. Ásgeir var mikill hagyrðingur og ljóðskáld en hann er þekktastur fyrir Langömmuvísurnar (Ég langömmu á sem að létt er í lund...)

Ásgeir Jónsson höfundur

Ljóð
Evukvæði
Lausavísur
Hugfangnar stara á mánann stjörnugreyin
Í glasinu freyðir hið gullna vín
Lengi skalla hef ég haft
Þegar ég er fallinn frá
Þeir hafa sífellt saman tveir