Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Söfn

Íslenska
Nynorsk
Esperanto

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur (cookies) eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Gísli Vagnsson Mýrum í Dýrafirði 1901–1980

ÞRJÁR LAUSAVÍSUR
Þegar sólin vog og völl vefur geislum sínum háa og bjarta byggi ég höll bara í huga mínum.

Gísli Vagnsson Mýrum í Dýrafirði höfundur

Lausavísur
Austur á Skeið ég lagði leið
Ef að kynnin eru góð
Hugsunin lyftist við ljúfa veig