Guðmundur Sæmundsson kennari Rvk. | Kvæða- og vísnasafn Árnesinga
Kvæða- og vísnasafn Árnesinga

Innskráning ritstjóra

Guðmundur Sæmundsson kennari Rvk. 1864–1953

SJÖ LAUSAVÍSUR
Fæddur í Hróarsholti í Flóa Árn. Sonur Sæmundar Guðmundssonar og Guðrúnar Leonardsdótttur. Kennari á Stokkseyri og skrifstofumaður í Reykjavík. Rit: Mannlífið, ljóð 1929. Heimild: Kennaratal á Íslandi I, bls. 205.

Guðmundur Sæmundsson kennari Rvk. höfundur

Lausavísur
Ei mér veldur undrun að
Ég hef Fríða ennþá trú
Hér er allt í heimi valt
Hér er stutt í heimi dvöl
Illt er að vera í almenning
Það er haldið hátt á loft
Þökk fyrir vatnið veigalín